Nýr Actros L - Procabin

Nýtt útlit með hagkvæmni að leiðarljósi.

  • Nýtt útlit byggt á umfangsmiklum loftmótstöðuprófunum - 3% minni olíueyðsla
  • Multimedia Cockpit Interactive 2, einfaldur og aðgengilegur stjórnbúnaður sem léttir ökumanni lífið.
  • Einfaldlega öruggari á veginum: ný og bætt aðstoðarkerfi eins og Active Brake Assist 6, Active Sideguard Assist 2 og Active Drive Assist 3. Þau geta greint fólk, ökutæki og hluti og hjálpað ökumanni að bregðast hratt og viðeigandi við

Nýr Actros L - hagkvæmni og þægindi að leiðarljosi

Ný og framsækin hönnun á ökumannshúsi, þar sem allt er gert til að minnka loftmótstöðu sem mest til að auka rekstrarhagkvæmni bílsins, auk þess að búa enn betur að ökumanni voru þau atriði sem höfð voru að leiðarljósi. Fjölmörg aðstoðarkerfi gefa ökumanni aukna öryggistilfinningu í umferðinni auk þess sem aukin þægindi gera það að verkum að ökumaður hvílist betur.

Actros L engar málamiðlanir þegar kemur að ljósabúnaði. Öll ljós eru með LED tækni. Matrix LED aðalljós eru í boði sem valkostur fyrir enn betri lýsingargetu. Þetta veitir þér skýra sýn úr ökumannssætinu – og allir aðrir sjá bílinn í nýju ljósi!

Nánari upplýsingar um eActros 600 á vefsíðu Mercedes-Benz Trucks

Ítarlegri upplýsingar um Actros L ProCabin má nálgast á vefsíðu Mercedes-Benz.

Viltu vita meira um Actros L ProCabin? Við erum til staðar fyrir þig, sendu okkur fyrirspurn og við svörum eins fljótt og auðið er.

Ólafur Þór Þórðarson

Sölustjóri vörubifreiða