Skip to content
6. mars 2025

Arocs vörubíll á lager

Arocs 4151 með Meiller tunnupalli á lager. Öflugur vinnuþjarkur klár í jarðvinnu!

Vorum að fá öflugan Arocs 4 öxla bíl með Meiller palli á lager. Virkilega öflugur bíll klár í slaginn!

8x4, 12 hjóla með Meiller P430 palli, glussadæla á mótor

Vél: OM471. 6 strokka línuvél. 12,8 lítra. 375 kW. 510 hö. 2.500 Nm

Öflug mótorbremsa og retarder

Gírkassi: G 330-12/11.63-0.77

Nafdrif

Rafmagnsstýri

Ísskápur

Nudd í ökumannssæti

Olíumiðstöð á vél og húsi

GSR II (Hliðarradar, bakkmyndavél ofl.)

Hátt undir bílinn að framan

Skálabremsur