Ný reiknivél fyrir drægni kominn á vefinn.
Reiknivél frá Mercedes-Benz trucks þar sem hægt er að reikna drægni miðað við ákveðnar forsendur er nú aðgengileg á vefnum. Reiknivélin er á íslensku og mjög einföld í notkun. Reiknaðu þína leið og sjáðu hvort rafmagnið er fyrir þig. Hlekkur hér að neðan!