Skip to content
11. júlí 2025

Landfari hefur opnað nýtt þjónustuverkstæði að Álfhellu 15

Landfari hefur opnað nýtt og glæsilegt þjónustuverkstæði að Álfhellu 15 í Hafnarfirði.

Landfari hefur opnað nýtt þjónustuverkstæði að Álfhellu 15 í Hafnarfirði.

Með opnun þjónustuverkstæðis að Álfhellu 15 verða þjónustuverkstæði Landfara nú á 3 stöðum:
• Álfhellu 15
• Desjamýri 10
• Klettagörðum 5

Að Álfhellu veitum veitum við víðtæka þjónustu fyrir atvinnubíla og vagna:
• Smurþjónusta með eða án tímabókunar fyrir alla atvinnubíla
• Rúðuviðgerðir og rúðuskipti fyrir alla atvinnubíla
• Viðgerðir og þjónustuskoðanir á eftirvögnum
• Forgreining, viðgerðir og þjónusta fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla
• Varahlutaþjónustu
• 24/7 Þjónustubíll

Hafðu samband eða renndu við og bókaðu tíma.

Kort af staðsetningu Landfara að Álfhellu 15 í Hafnarfirði